ASKJA CLASSIC - yfir 40 ár

Dagsferð í Öskju og Herðubreiðarlindir. Ógleymanleg ferð og mest selda ferðin okkar síðan 1980. Upphaflega Öskju ferðin.

Ógleymanlegt ævintýri í Öskju

 4×4 rúturnar okkar eru sérútbúnar fyrir hálendi Íslands

Ferðir

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ AF FERÐUM SEM VIÐ BJÓÐUM UPPÁ

Öskjuferð

Vinsælasta ferðin okkar!

Upplifun á Norðurlandi

Öskjuferð og miðar í Jarðböðin og Hvalaskoðun!

Við Bjóðum uppá mun fleiri ferðir, skoðaðu þær með takkanum hér fyrir neðan

ASKJA

Glæsileg náttúrusmíði

Vilji einhver kanna einn dæmigerðasta og tilkomumesta fulltrúa íslenskra megineldstöðva með öskju ber þeim sama að heimsækja Dyngjufjöll (1.510 m) og Öskju. Fjöllin mynda bunguvaxið hálendi. Jarðmyndunin í heild er megineldstöð, hlaðin upp í endurteknum eldgosum í að minnsta kosti 200.000 ár. Hún er virknismiðja í 150 km löngu og 5-20 km breiðu eldstöðvakerfi sem nefnt er Öskjukerfið. Það er dæmigert eldvirkt svæði í gliðnunarbelti plötuskila þar sem tvær stórar jarðskorpuplötur færast í sundur um 2,0-2,5 cm á ári að meðaltali (á við Ísland). Miðhluti Dyngjufjalla einkennist af þreföldu sigsvæði eða þremur öskjum, með öðrum orðum. Þær sjást ekki þegar nálgast er fjöllin. Ein er áberandi stærst (45 ferkm), tiltölulega ung (10.000-20.000 ára) og er enn að myndast. Næststærsta askjan er mun eldri og óljósari í landslaginu. Í minnstu og yngstu öskjunni er dýpsta stöðuvatn landsins, Öskjuvatn (220 metrar). Vatnsstæðið tók að myndast þegar landsvæði innan meginöskjunnar seig eftir að afar öflugu gjóskugosi (með ösku- og vikurframleiðslu) lauk 1875. Öskjumyndunin og gjóskugosið eru hluti landreks- og eldgosahrinu sem nefnist Sveinagjáreldar og gekk yfir 1874-1875. Þá runnu töluverð hraun úr gossprungum alllangt norðan við Öskju. Smám saman flæddi grunnvatn í vatnsstæðið og Öskjuvatn varð til á nokkrum árum. Gígurinn Víti myndaðist strax á eftir megingjóskugosinu.

Rúturnar okkar

Þú getur líka fengið leigða rútu hjá okkur

ASKJA

45 sæti

ASKJA2

33 sæti

ASKJA1

37 sæti

Ef að ferðirnar okkar henta ekki því sem þú ert að skipuleggja, vertu í sambandi og við finnur út úr því.

Við erum einnig með hópferðabíla fyrir minni hópa.

Hafðu Samband!

Ef þú hefur einhverjar spurningar, endilega heyrðu í okkur

Sími: +354 861 1920

myvatntours@gmail.com

Umsagnir viðskiptavina okkar

Umsagnir frá Tripadvisor

"The tour was a great experience, great guide and awesome landscapes. The caldera of Askja is absolutely worth a visit."
"Great ride, great views, a bumpy ride but entertaining thanks to the views and comments of the co-pilot, we liked the ride and the views of the end are splendid, I recommend it a lot, sorry for the hard ride, a lot of jumping."
"We were stunned by the epic beauty on this tour! It was a collection of otherworldly landscapes, each of which impressed the senses. Two big thumbs up!."